TILBOÐ & AÐILDARKORT

Einstök nýjung og óviðjafnanleg upplifun hjá Hydra Flot Spa í miðbæ Reykjavíkur. Dekraðu við sjálfa/-n þig eða einhvern nákominn með þyngdarlausu floti í epsomlausn þar sem líkami, hugur og sál fljóta um líkt og í móðurkviði.

Tilboð gilda í takmarkaðan tíma, en keypt gjafabréf renna ekki út.

Smellið á eftirfarandi hlekki til að lesa umsagnir og umfjallanir á fésbókinni, Mbl, grapevine, hringbraut, DV og heimasíðu okkar